fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Telur að Varane geti átt erfitt í ensku deildinni – „Hann er vanur að spila 8 erfiða leiki á tímabili”

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 18:45

Raphael Varane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Mills telur að það gæti tekið franska varnarmanninn Raphael Varane tíma til að aðlagast ensku úrvalsdeildinni.

Á mánudaginn kom í ljós að Real Madrid hefur samþykkt tilboð Manchester United í varnarmanninn knáa sem hefur unnið La Liga þrisvar og Meistaradeildina fjórum sinnum með Real Madrid. Þá varð hann heimsmeistari með Frakklandi 2018.

Þrátt fyrir árangurinn sem hann hefur náð telur Danny Mills, fyrrum leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, að það gæti tekið tíma fyrir Varane að venjast lífinu í Englandi og ensku deildinni.

„Varane er góður leikmaður en við vitum ekki hvernig hann mun standa sig, getur hann spilað frábærlega í ensku deildinni í hverri viku?,” sagði Mills við talkSPORT.

„Hann er vanur því að spila um það bil 8 erfiða leiki á tímabili, fyrir utan Meistaradeildina.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Í gær

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Í gær

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Lingard opinn fyrir endurkomu

Lingard opinn fyrir endurkomu
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“