fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Sancho nefnir leikmanninn sem veitir honum innblástur inni á vellinum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 09:10

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, nýr leikmaður Manchester United, segir að Cristiano Ronaldo veiti sér innblástur inni á knattspyrnuvellinum.

Hinn 21 árs gamli Sancho kom til Man Utd frá Dortmund á 73 milljónir punda á dögunum. Hann hafði verið hjá þýska félaginu frá árinu 2017. Þar áður lék hann með yngri liðum Manchester City.

,,Hvaða leikmaður hefur áhrif á leik minn? Mér finnst allir vera mismunandi. Ég hef annað fram að færa en aðrir leikmenn en ég myndi segja Cristiano Ronaldo,“ sagði Sancho.

,,Það sem hann hefur gert á ferli sínum er frábært. Hann byrjaði með Sporting Lisabon og kom svo til Manchester. Það er alltaf gaman að sjá frábæra leikmenn koma til frábærra félgaga.“

Hinn 36 ára gamli Ronaldo lék með Man Utd á árunum 2003 til 2009. Hann skoraði 84 mörk í 196 leikjum fyrir félagið. Portúgalinn er goðsögn hjá félaginu.

Það verður áhugavert að sjá hvort Sancho takist að komast nálægt því sem Ronaldo gerði fyrir Man Utd á næstu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn