fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo líklega áfram hjá Juve – Þénar tæpa 4,5 milljarða á ári

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. júlí 2021 09:44

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo verður að öllum líkindum áfram hjá Juventus á Ítalíu á næstu leiktíð. Sky Sports greinir frá þessu.

Hinn 36 ára gamli Ronaldo þénar um 30 milljónir evra á ári hjá Juve, tæplega 4,5 milljarða íslenskra króna. Samningur hans rennur út næsta sumar. Juve mun því taka áhættuna á að missa hann frítt næsta sumar, verði leikmaðurinn áfram án þess að skrifa undir nýjan samning.

Ronaldo gerði 29 mörk í 33 leikjum í ítölsku Serie A á síðustu leiktíð.

Það kemur einnig fram í fréttinni að miðvörðurinn Giorgio Chiellini muni skrifa undir nýjan samning við Juve.

Samningur hins 36 ára gamla Chiellini rann út fyrr í sumar. Hjá Juve eru menn þó bjartsýnir á það að hann verði áfram í röðum félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár