fbpx
Föstudagur 22.október 2021
433Sport

Lengjudeild kvenna: Stórsigur FH – Grindavík úr fallsæti

Helga Katrín Jónsdóttir
Mánudaginn 26. júlí 2021 22:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir leikir fóru fram í 12. umferð Lengjudeildar kvenna í kvöld.

FH tók á móti Augnabliki í Kaplakrika og þar vann FH stórsigur. Sigríður Lára Garðarsdóttir, sem er nýgenginn til liðs við FH, skoraði tvö mörk og það gerði Elísa Lana Sigurjónsdóttir einnig. FH er í 2. sæti deildarinnar.

FH 7 – 1 Augnablik
1-0 Brittney Lawrence (´6)
2-0 Sigríður Lára Garðarsdóttir (´19)
2-1 Birta Birgisdóttir (´34)
3-1 Hildur María Jónasdóttir (´39)
4-1 Elísa Lana Sigurjónsdóttir (´45)
5-1 Sigrún Ella Einarsdóttir (´58)
6-1 Elísa Lana Sigurjónsdóttir (´61)
7-1 Sigríður Lára Garðarsdóttir (´83)

Víkingur Reykjavík tók á móti Haukum og þar hafði Víkingur betur. Hulda Ösp Ágústsdóttir og Kristín Erna Sigurlásdóttir skoruðu mörk Víkinga.

Víkingur R. 2 – 0 Haukar
1-0 Hulda Ösp Ágústsdóttir (’45 )
2-0 Kristín Erna Sigurlásdóttir (’52 )

Grindavík tók á móti Gróttu og þar unnu heimakonur 3-1 sigur. Christabel Oduro skoraði þrennu fyrir Grindavík í leiknum. Með sigrinum komst Grindavík úr fallsæti.

Grindavík 3 – 1 Grótta
1-0 Christabel Oduro (´25)
2-0 Christabel Oduro (´53)
2-1 Eydís Lilja Eysteinsdóttir (´73)
3-1 Christabel Oduro (´90+3)

HK 0 – 2 Afturelding

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dagný segir leik morgundagsins ótrúlega mikilvægan – ,,Við ætlum okkur á HM“

Dagný segir leik morgundagsins ótrúlega mikilvægan – ,,Við ætlum okkur á HM“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta brugðið eftir að hann las yfirlýsingu Bruce þar sem hann lýsir aðkasti sem hann varð fyrir

Arteta brugðið eftir að hann las yfirlýsingu Bruce þar sem hann lýsir aðkasti sem hann varð fyrir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hannes gerði grín að málinu sem allir hafa rætt síðustu vikur

Hannes gerði grín að málinu sem allir hafa rætt síðustu vikur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tekin aftur saman þrátt fyrir ásakanir um framhjáhald – Stormasamri viku lokið með ótrúlegri U-beygju hjá Icardi-hjónunum

Tekin aftur saman þrátt fyrir ásakanir um framhjáhald – Stormasamri viku lokið með ótrúlegri U-beygju hjá Icardi-hjónunum
433Sport
Í gær

Fyrrum liðsfélagi Gerrards hvetur hann til þess að hætta hjá Rangers ef hann fær símtal frá eigendum Newcastle

Fyrrum liðsfélagi Gerrards hvetur hann til þess að hætta hjá Rangers ef hann fær símtal frá eigendum Newcastle
433Sport
Í gær

Guðný er sátt við að spila sem hægri bakvörður með íslenska landsliðinu – Ætlar sér að vinna titla á Ítalíu

Guðný er sátt við að spila sem hægri bakvörður með íslenska landsliðinu – Ætlar sér að vinna titla á Ítalíu