fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Verða David Luiz og Balotelli liðsfélagar á næstu leiktíð?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 16:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrkneska félagið Adana Demirspor hefur áhuga á því að næla í brasilíska miðvörðinn David Luiz.

Hinn 34 ára gamli Luiz hefur verið samningslaus frá því að samningur hans við Arsenal rann út í lok júní. Hann hafði verið á mála hjá félaginu frá sumrinu 2019. Þar áður lék hann með Chelsea.

Adana Demirspor er nýliði í efstu deild Tyrklands eftir að hafa komið sér upp úr B-deildinni í vor.

Félagið hefur metnað til að gera vel og hefur sýnt það á félagaskiptamarkaðnum. Mario Balotelli gekk til liðs við Adana Demirspor fyrr í sumar.

Það yrði ansi áhugavert að sjá Balotelli og Luiz í sama liðinu. Báðir eiga þeir það sameiginlegt að vera litríkir karakterar. Það verður þó ekki af þeim tekið að þegar þeir sýna sínar réttu hliðar á knattspyrnuvellinum geta þeir verið ansi öflugir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögðu skilið við svekkelsið í gær

Sögðu skilið við svekkelsið í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“