fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Segir Jorginho eiga Ballon d’Or meira skilið en Messi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 17:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianfranco Zola segir ítalska miðjumanninn Jorginho eiga skilið að vinna gullknöttinn (Ballon d’Or) í ár.

Jorginho átti frábært tímabil bæði með félagsliði og landsliði. Hann varð Evrópumeistari á báðum vígstöðum auk þess að vera mikilvægur hlekkur í báðum liðum.

Zola telur að Lionel Messi eigi góðan möguleika á gullknettinum í ár þar sem hann vann sinn fyrsta titil með landsliði sínu, Argentínu, í sumar. Liðið varð Suður-Ameríkumeistari.

,,Messi gerði ótrúlega hluti í fyrsta sinn með landsliði sínu, það verður ekki horft framhjá því.“

Þrátt fyrir árangur Messi segir Zola að samlandi sinn, Jorginho, eigi líka að vera vel inni í myndinni.

,,Ættu þau að gefa Jorginho gullknöttinn? Það væru verðskuldað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun