fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Ræddi fyrrum yfirmann sinn – ,,Hirti allan peninginn okkar“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 14:30

Paul Peschisolido. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum atvinnumaðurinn Paul Peschisolido hefur rifjað upp skemmtilega sögu af fyrrum knattspyrnustjóra sínum, Neil Warnock, er þeir störfuðu saman hjá Sheffield United.

Warnock var við stjórnvölinn hjá Sheffield United frá árinu 1999 til 2007. Peschisolido var hjá félaginu á árunum 2001 til 2004.

Peschisolido sagði frá því er leikmenn liðsins fóru eitt sinn í keilu með Warnock. Sá síðarnefndi hafði leikmenn sína þá að fíflum.

,,Hann sannfærði okkur um að setja 10 pund undir, svo myndi sigurvegarinn hirða allan peninginn. Við samþykktum. Þá dró hann fram keiluskóna sína og sérhannaða keilukúlu. Svo tók hirti hann allan peninginn okkar,“ sagði Peschisolido.

Warnock stýrir í dag Middlesbrough í ensku B-deildinni. Peschisolido starfaði sjálfur við þjálfun eftir sinn feril. Hann var stjóri Burton Albion frá 2009 til 2012.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?
433Sport
Í gær

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik
433Sport
Í gær

Vill of há laun fyrir Barcelona

Vill of há laun fyrir Barcelona
433Sport
Í gær

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“