fbpx
Þriðjudagur 28.september 2021
433Sport

Greenwood valdi erfiðasta andstæðinginn – Sá leikmaður furðar sig á valinu

Helga Katrín Jónsdóttir
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 19:15

Mason Greenwood / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, var spurður að því á dögunum hver væri erfiðasti andstæðingur sem hann hefði mætt á fótboltaferlinum.

Svar Greenwood kom líklega mörgum á óvart en hann sagði að Joe Bryan, leikmaður Fulham, væri erfiðasti andstæðingur sem hann hefði mætt á ferlinum.

„Þetta svar gæti komið á óvart en veistu hver Bryan er hjá Fulham? Hann gaf mér ekkert pláss og engan tíma á boltanum bæði heima og úti. Þetta fannst mér erfiðustu leikirnir.“

Þetta svar virtist ekki bara koma stuðningsmönnum Greenwood á óvart þar sem Bryan sjálfur kom af fjöllum og spurði hvort að Greenwood hefði verið að drekka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brighton tryggði sér stig á lokasekúndunum

Brighton tryggði sér stig á lokasekúndunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Henry harður á því að hægt sé að komast að samkomulagi við Kroenke

Henry harður á því að hægt sé að komast að samkomulagi við Kroenke
433Sport
Í gær

Tap gegn Spáni

Tap gegn Spáni
433Sport
Í gær

Eftirvænting fyrir landsliðshópi Arnars á fimmtudag

Eftirvænting fyrir landsliðshópi Arnars á fimmtudag
433Sport
Í gær

Aron Einar lék allan leikinn í sigri Al Arabi

Aron Einar lék allan leikinn í sigri Al Arabi
433Sport
Í gær

Eigandi Spotify sat með Arsenal-goðsögn á stórleiknum – Skilaboð til eigenda félagsins?

Eigandi Spotify sat með Arsenal-goðsögn á stórleiknum – Skilaboð til eigenda félagsins?