fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Daniel Farke skrifar undir nýjan samning við Norwich: „Ég blæði gulu“

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 17:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjálfarinn Daniel Farke hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við úrvalsdeildarlið Norwich City en þetta kom fram á heimasíðu félagsins.

Farke tók Norwich upp um deild í annað sinn í fyrra og skrifaði undir nýjan samning sem gildir til sumars 2025. Aðstoðarþjálfari liðsins, Eddie Riemer hefur einnig skrifað undir nýjan samning við félagið sem og aðrir þjálfarar liðsins þeir Chris Domogalla og Christopher John.

Ég er upp með mér á þessari stundu. Ég er gríðarlega þakklátur fyrir traustið og stuðninginn. Það er mér ánægja að starfa með þessu einstaka félagi og eigendum, Delia og Michael. Nú þurfum að taka næsta skref og gera allt sem við getum til að gera Norwich að úrvalsdeildarliði til margra ára,“ sagði Farke.

Við erum í miklu betri stöðu núna bæði sem félag og sem hópur, og við viljum halda áfram að byggja eitthvað einstakt.“

Farke hefur tvisvar sinnum unnið Championship deildina með Norwich, fyrst með 94 stig, en liðið féll strax niður um deild tímabilið á eftir. Í fyrra vann hann svo aftur deildina þá með 97 stig sem er met.

Ein af ástæðunum fyrir því að ég skrifaði undir eru fyrstu fjögur ár mín hjá félaginu. Blóð mitt er nú þegar gult ef ég segi eins og er, og mér líður eins og heima hjá mér. Ég fæ það líka á tilfinninguna að verki okkar sé ólokið,“ sagði Þjóðverjinn í viðtali.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“