fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Sjáðu kostulegan blaðamannafund: Þambaði bjór og kók – Hafði engan áhuga á að svara spurningum blaðamanns

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júlí 2021 09:42

Bonucci / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leonardo Bonucci var í miklu stuði á blaðamannafundi í fyrrakvöld eftir sigur Ítalíu á Englandi í úrslitaleik Evrópumótsins.

Bonucci skoraði jöfnunarmark Ítala í leiknum. Liðið sigraði svo í vítaspyrnukeppni.

Á blaðamannafundi eftir leik tók varnarmaðurinn upp bæði flösku af Coca-Cola og Heineken og fékk sér. Hann hafði minni áhuga að hlusta á þær spurningar sem einn blaðamaður bauð upp á. Ativikið má sjá neðst í fréttinni.

Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum bæði Coca-Cola og Heineken á mótinu. Fyrirtækin eru stórir styrktaraðilar EM.

Cristiano Ronaldo vildi ekki sjá kók-flösku fyrir framan sig á einum blaðamannafundinum. Það sama átti við um Paul Pogba og Heineken-flösku á öðrum fundi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Í gær

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Í gær

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð