fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu kostulegan blaðamannafund: Þambaði bjór og kók – Hafði engan áhuga á að svara spurningum blaðamanns

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júlí 2021 09:42

Bonucci / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leonardo Bonucci var í miklu stuði á blaðamannafundi í fyrrakvöld eftir sigur Ítalíu á Englandi í úrslitaleik Evrópumótsins.

Bonucci skoraði jöfnunarmark Ítala í leiknum. Liðið sigraði svo í vítaspyrnukeppni.

Á blaðamannafundi eftir leik tók varnarmaðurinn upp bæði flösku af Coca-Cola og Heineken og fékk sér. Hann hafði minni áhuga að hlusta á þær spurningar sem einn blaðamaður bauð upp á. Ativikið má sjá neðst í fréttinni.

Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum bæði Coca-Cola og Heineken á mótinu. Fyrirtækin eru stórir styrktaraðilar EM.

Cristiano Ronaldo vildi ekki sjá kók-flösku fyrir framan sig á einum blaðamannafundinum. Það sama átti við um Paul Pogba og Heineken-flösku á öðrum fundi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár