fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Ensku landsliðsmennirnir harkalega gagnrýndir fyrir að taka af sér medalíurnar

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 12. júlí 2021 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalir eru Evrópumeistarar eftir að hafa sigrað England í úrslitaleik EM á Wembley í gær. England komst yfir strax í byrjun leiks með marki frá Luke Shaw en Ítalir jöfnuðu á 67. mínútu með marki frá Bonucci. Þá var gripið til framlengingar og loks vítaspyrnukeppni þar sem Ítalía hafði betur en þrír leikmenn enska liðsins klúðruðu víti.

Ensku leikmennirnir fengu silfurmedalíu eftir leik og voru stuðningsmenn liðsins ósáttir við þá leikmenn sem tóku medalíurnar strax af en þeir þóttu sýna vanvirðingu.

Ben Chilwell, Phil Foden, Reece James, Jude Bellingham og Conor Coady eru á meðal þeirra leikmanna sem tóku af sér medalíuna. Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var einn af þeim leikmönnum sem hélt medalíunni um hálsinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið