fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ensku landsliðsmennirnir harkalega gagnrýndir fyrir að taka af sér medalíurnar

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 12. júlí 2021 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalir eru Evrópumeistarar eftir að hafa sigrað England í úrslitaleik EM á Wembley í gær. England komst yfir strax í byrjun leiks með marki frá Luke Shaw en Ítalir jöfnuðu á 67. mínútu með marki frá Bonucci. Þá var gripið til framlengingar og loks vítaspyrnukeppni þar sem Ítalía hafði betur en þrír leikmenn enska liðsins klúðruðu víti.

Ensku leikmennirnir fengu silfurmedalíu eftir leik og voru stuðningsmenn liðsins ósáttir við þá leikmenn sem tóku medalíurnar strax af en þeir þóttu sýna vanvirðingu.

Ben Chilwell, Phil Foden, Reece James, Jude Bellingham og Conor Coady eru á meðal þeirra leikmanna sem tóku af sér medalíuna. Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var einn af þeim leikmönnum sem hélt medalíunni um hálsinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl