fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Þúsundir manna mættu til að kveðja enska landsliðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 11. júlí 2021 15:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið yfirgaf St. George’s Park, æfingasvæði liðsins á meðan Evrópumótinu stendur yfir, í síðasta sinn í gær. Fjöldi fólks mætti til að hylla þá.

EM líkur í kvöld með úrslitaleik Englands og Ítalíu. Fyrrnefnda þjóðin getur unnið sinn fyrsta Evrópumeistaratitil í sögunni.

Mikil stemmning hefur verið í Englandi á meðan mótið hefur staðið yfir. Mikil jákvæðni er í landanum almennt, enda gengið gott.

Það mátti sjá á mætingu stuðningsmanna sem kvöddu liðið í gær. Fólk mátti telja í þúsundum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“
433Sport
Í gær

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool