fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu brot af því besta frá ótrúlegri stemmningu í Lundúnum í dag: Þúsundir mættu strax í morgunsárið – Sungið og trallað ofan á strætisvagni

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 11. júlí 2021 17:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn enska landsliðsins hafa svo sannarlega verið í gír í dag, það af góðri ástæðu.

Úrslitaleikur Evrópumótsins, á milli Englands og Ítalíu, fer fram á Wembley í Lundúnum klukkan 19. Þúsundir stuðningsmanna hafa umlukið borgina allt frá því snemma í morgun.

Sumir eru rólegir og syngja stuðningssöngva á meðan aðrir taka málið skrefinu lengra, hoppa jafnvel ofan á eitt stykki strætisvagn og taka dansinn.

Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá stemmningunni í Lundúnum í dag. Nokkur myndbönd eru efst og svo fylgja myndir fyrir neðan.

Mynd/Getty
Mynd/Getty
Mynd/Getty
Mynd/Getty
Mynd/Getty
Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum