fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Elísabet fær enga virðingu – ,,Til fjandans með drottninguna“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 11. júlí 2021 15:00

Elizabeth Bretadrottning.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir ítalskir stuðningsmenn hafa búið til borða fyrir úrslitaleik Evrópumótsins í kvöld með miður skemmtilegum skilaboðum til Elísabetar Bretadrottningar.

England og Ítalía mætast í úrslitaleiknum sem fram fer á Wembley klukkan 19 í kvöld.

Á borðanum sem Ítalirnir bjuggu til stóð ,,til fjandans með drottninguna.“ Gengu þeir um með hann í heimalandi sínu.

Mynd af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði