fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Kórdrengir vel inni í toppbaráttunni eftir sigur á Vestra

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. júlí 2021 15:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir unnu góðan heimasigur á Vestra í Lengjudeild karla í dag. Leikurinn var liður í 11. umferð.

Gestirnir byrjuðu leikinn vel en tókst ekki að komast yfir. Kórdrengir fengu svo víti eftir tæpan hálftíma leik. Það var enginn annar en Loic Mbang Ondo sem fór á punktinn og skoraði. Staðan í hálfleik var 1-0.

Daníel Gylfason innsiglaði mikilvægan sigur Kórdrengja með marki á 77. mínútu. Lokatölur 2-0.

Kórdrengir eru nú með 19 stig í þriðja sæti deildarinnar. Liðið er 3 stigum á eftir ÍBV, sem er í öðru sæti. Efstu tvö liðin fara auðvitað upp um deild.

Vestri siglir nokkuð lignan sjó um miðja deild. Liðið er með 16 stig í sjötta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus