fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Sjáðu þegar fagnaðarlæti Ítalíu leiddu Bonucci í ógöngur

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 22:14

Bonucci / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalía og Spánn mættust í undanúrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu í kvöld. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma en Ítalía hafði betur eftir vítaspyrnukeppni og því eru Ítalir á leið í úrslit EM 2020.

Þegar Ítalir fögnuðu sigrinum fór Bonucci að stuðningsmönnum sínum og fagnaði með þeim. Þegar hann ætlaði að snúa til baka á völlinn þá reyndi öryggisvörður að banna Bonucci að fara aftur inn á völlinn og hélt að þarna væri um aðdáanda að ræða sem vildi lauma sér á völlinn. Öryggisvörðurinn sá svo að sér og hleypti honum að lokum á völlinn. Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist