fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu þegar fagnaðarlæti Ítalíu leiddu Bonucci í ógöngur

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 22:14

Bonucci / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalía og Spánn mættust í undanúrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu í kvöld. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma en Ítalía hafði betur eftir vítaspyrnukeppni og því eru Ítalir á leið í úrslit EM 2020.

Þegar Ítalir fögnuðu sigrinum fór Bonucci að stuðningsmönnum sínum og fagnaði með þeim. Þegar hann ætlaði að snúa til baka á völlinn þá reyndi öryggisvörður að banna Bonucci að fara aftur inn á völlinn og hélt að þarna væri um aðdáanda að ræða sem vildi lauma sér á völlinn. Öryggisvörðurinn sá svo að sér og hleypti honum að lokum á völlinn. Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona