fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Sjáðu þegar fagnaðarlæti Ítalíu leiddu Bonucci í ógöngur

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 22:14

Bonucci / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalía og Spánn mættust í undanúrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu í kvöld. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma en Ítalía hafði betur eftir vítaspyrnukeppni og því eru Ítalir á leið í úrslit EM 2020.

Þegar Ítalir fögnuðu sigrinum fór Bonucci að stuðningsmönnum sínum og fagnaði með þeim. Þegar hann ætlaði að snúa til baka á völlinn þá reyndi öryggisvörður að banna Bonucci að fara aftur inn á völlinn og hélt að þarna væri um aðdáanda að ræða sem vildi lauma sér á völlinn. Öryggisvörðurinn sá svo að sér og hleypti honum að lokum á völlinn. Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni