fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Milljarðar frá tölvustrákunum sjá til þess að Guðlaugur Victor alltaf útborgað

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júlí 2021 15:30

Mynd/Schalke

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Schlake 04 sem er þekktast fyrir knattspyrnulið sitt hefur nú selt sæti sitt í evr­ópsku úr­vals­deild tölvu­leiks­ins League of Legends. Lið BDS kaupir sætið af Schalke, um stórtíðindi er að ræða.

Upphæðin sem um ræðir eru tæpir 4 milljarðar íslenskra króna en Riot Games sem á tölvuleikinn ákvað hvaða lið gæti keypt sæti Schlake 04. Tölvuleikurinn er vinsæll út um allan heim og kaupverðið á sæti í deild þeirra bestu segir alla söguna.

Lið Schlake er í 7 til 9 sæti úrvalsdeildarinnar eins og sakir standa en liðið klárar tímabilið áður en BDS tekur sætið. Viðræður hafa staðið yfir í fleiri mánuði.

Guðlaugur Victor í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Getty Images

Peningarnir fara í fótboltann:

Forráðamenn Schalke tóku ákvörðun um að selja sætið eftir að liðið féll úr þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, fjármunirnir koma sér vel til að koma liðinu aftur í hóp þeirra bestu.

Knattspyrnuliðið hefur barist við fjárhagserfiðleika undanfarið en milljarðarnir fjórir koma sér vel. Guðlaugur Victor Pálsson gekk í raðir Schalke á dögunum en félagið keypti hann frá Darmstad þar í landi. Tölvustrákarnir sjá til þess að hann fær laun sín í vetur og gott betur en það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Í gær

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi
433Sport
Í gær

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu