fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Bæjarstjórn Garðabæjar fær það óþvegið og verða mistökin ,,ekki fyrirgefin“ – ,,Geta þessir jólasveinar ekki gert neitt rétt?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 25. júní 2021 19:00

Frá Garðabæ. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt knatthús í Garðabæ er of lágt til lofts til að spila megi keppnisleiki þar inni. Þessi ,,galli“ var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag. Þar voru Garðbæingar gagnrýndir harkalega enda fjárfestingin við húsið rándýr.

Knatthúsið er í heildina talið kosta um fimm milljarða króna. Það verður þó aðeins hægt að nota það til æfinga og í óopinbera leiki vegna hæðarinnar.

,,Garðbæingar byggðu dýrustu höll sögunnar og það má ekki keppa í henni. Geta þessir jólasveinar ekki gert neitt rétt í Garðabænum?“ Sagði Hjörvar Hafliðason um málið í þættinum. 

,,Ég held að þetta verði ekki fyrirgefið,“ svaraði Kristján Óli Sigurðsson þá.

Lúðvík Jónasson, Garðbæingur, kennir bæjarstjórninni um mistökin. ,,Það er allt í rugli í bæjarstjórninni.“ 

Í þættinum benti Hjörvar einnig á það að stúkan á Samsung-vellunum, heimavelli Stjörnunnar, hafi sett öfugu megin við gervigrasvöllinn á sínum tíma. Það þýðir kvöldsólin skín ekki á stúkuna. Það verður til þess að oft er mjög kalt á heimaleikjum liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“
433Sport
Í gær

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans