fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Salah grátbiður Liverpool um að gefa sér frí í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. júní 2021 10:41

Mohamed Salah.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah leikmaður Liverpool ætlar að grátbiðja forráðamenn félagsins um að hleypa sér á Ólympíuleikana í sumar. Salah vill ólmur taka þátt í mótinu með Egyptum.

Salah vonast til að taka þátt í mótinu sem fer fram frá 21 júlí til 7 ágúst. Enska úrvalsdeildin hefst 14 ágúst.

Liverpool hefur ekki viljað hleypa Salah í mótið en hann ætlar sér að ræða við forráðamenn félagsins á næstu dögum. Frá þessu greinir forseti knattspyrnusambands Egyptalands.

„Salah hefur samþykkt að leiða liðið á leikunum, það er því ekki ómögulegt að hann komi en þetta er erfitt,“ sagði Ahmed Megahed, forseti sambandsins.

„Liverpool hefur hafnað beiðni okkar en Salah ætlar að reyna sitt besta, þeir vilja ekki missa hann því félagið veit af Afríkukeppninni í janúar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG