fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Þjóðverjar skilja ekkert í þessari ákvörðun

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 21. júní 2021 07:15

Jadon Sancho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmar átta milljónir Þjóðverja horfðu á leik Englendinga og Skota síðastliðið föstudagskvöld á Evrópumótinu í knattspyrnu og brá flestum þeirra í brún. Jadon Sancho fékk ekki að spila eina mínútu fyrir Englendinga annan leikinn í röð.

Þjóðverjar hafa fylgst með Sancho í Bundesligunni síðustu ár þar sem hann hefur verið frábær. Þýskir aðdáendur vonast til að sjá Sancho í lokaleik Englendinga í riðlakeppninni á þriðjudag og gæti verið að hann fái tækifæri í þeim leik.

„Við höfum frábæra möguleika frammi og margir eru ungir og á stórmóti í fyrsta skipti. Við verðum að vera raunsæir varðandi þá leikmenn,“ sagði Southgate á blaðamannafundi.

„Jadon á alveg möguleika á að spila næsta leik. Hann hefur æft vel síðustu daga. Við eigum eftir að taka ákvörðun.“

Margir hafa furðað sig á því að Sancho hafi ekki enn fengið að spila á EM þar sem sóknarleikur Englendinga hefur ekki verið upp á marga fiska.

„England hljóta að hafa bestu sóknarlínuna í Evrópu. Öðruvísi get ég ekki útskýrt hvers vegna Jadon Sancho hefur ekki fengið mínútu á Evrópumótinu hingað til,“ sagði Patrick Berger á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið