fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Vilja ekki sjá leikmenn krjúpa á kné og mótmæltu

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 19. júní 2021 16:30

Leikmenn belgíska landsliðsins krjúpa á kné á dögunum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn ungverska landsliðsins eru ekki hrifnir af því þegar leikmenn fara niður á hné til þess að berjast gegn kynþáttafordómum. Þeir sýndu það í verki og mótmæltu fyrir leik liðsins gegn Frakklandi í riðlakeppni Evrópumótsins í dag.

Fyrr í vikunni voru stuðningsmenn Ungverja einnig til vandræða fyrir það að vera með skilti og borða sem innihéldu andúð á samkynhneigðum og fleiri minnihlutahópum á fyrsta leik þeirra á EM gegn Portúgal.

Leikur Frakka og Ungverja í dag endaði með jafntefli, 1-1. Fyrir leik þrömmuðu nokkrir stuðningsmenn um Búdapest með borða þar sem mynd er af manni krjúpa á kné og lína dregin yfir hann.

Mynd af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil