fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo bannar syni sínum að drekka gos og skipar honum á hlaupabrettið

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 17. júní 2021 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti mikla athygli í vikunni þegar Cristiano Ronaldo færði kókflöskur í burtu af blaðamannafundi og bað fólk um að drekka vatn í staðinn.

Ronaldo hugsar vel um líkamann sinn og leyfir sér lítið í mat og drykk. Þetta á einnig við um son hans, Cristiano Ronaldo Jr, en hann vill ekki að sonur sinn borði óhollan mat.

„Ég er stundum harður við hann og verð brjálaður þegar hann drekkur CocCola og Fanta,“ sagði Ronaldo í fyrra.

„Ég rífst við hann þegar hann borðar snakk og franskar og þannig mat, hann veit að mér líkar þetta ekki.“

„Stundum þegar við erum heima þá segi ég við hann að drífa sig á hlaupabrettið og eftir það segi ég honum að fara í kalt vatn til að ná sem bestri endurheimt. Þá segir hann „ pabbi, vatnið er svo kalt ég vil ekki gera þetta“

„Ég skil það alveg, hann er bara 10 ára og þetta er undir honum komið. Hann verður að ákveða sjálfur hversu langt hann vill ná.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið