fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ronaldo bannar syni sínum að drekka gos og skipar honum á hlaupabrettið

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 17. júní 2021 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti mikla athygli í vikunni þegar Cristiano Ronaldo færði kókflöskur í burtu af blaðamannafundi og bað fólk um að drekka vatn í staðinn.

Ronaldo hugsar vel um líkamann sinn og leyfir sér lítið í mat og drykk. Þetta á einnig við um son hans, Cristiano Ronaldo Jr, en hann vill ekki að sonur sinn borði óhollan mat.

„Ég er stundum harður við hann og verð brjálaður þegar hann drekkur CocCola og Fanta,“ sagði Ronaldo í fyrra.

„Ég rífst við hann þegar hann borðar snakk og franskar og þannig mat, hann veit að mér líkar þetta ekki.“

„Stundum þegar við erum heima þá segi ég við hann að drífa sig á hlaupabrettið og eftir það segi ég honum að fara í kalt vatn til að ná sem bestri endurheimt. Þá segir hann „ pabbi, vatnið er svo kalt ég vil ekki gera þetta“

„Ég skil það alveg, hann er bara 10 ára og þetta er undir honum komið. Hann verður að ákveða sjálfur hversu langt hann vill ná.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann