fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Stoðsending Bale kom úr efstu hillu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 20:45

Gareth Bale. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stoðsending Gareth Bale í marki Aaron Ramsey á Evrópumótinu í dag var í hæsta gæðaflokki.

Báðir léku þeir með Wales í dag í mikilvægum sigri gegn Tyrklandi í A-riðli Evrópumótsins.

Leiknum lauk 2-0. Það var fyrra mark Wales sem var einstaklega glæsilegt. Það var aðallega vegna sendingar Bale á Ramsey áður en sá síðarnefndi skoraði.

Bale var aðeins fyrir framan miðju þegar hann sá hlaup Ramsey og fann hann fullkomlega með hárri sendingu.

Myndband af sendingunni og markinu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kveður eftir mögnuð ár – „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt“

Kveður eftir mögnuð ár – „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt“
433Sport
Í gær

Óli Jó baunar á vinnuveitendur sína til margra ára og sendir Jóhannesi sneið vegna viðtals – „Ég skil þessa ákvörðun engan veginn“

Óli Jó baunar á vinnuveitendur sína til margra ára og sendir Jóhannesi sneið vegna viðtals – „Ég skil þessa ákvörðun engan veginn“
433Sport
Í gær

Magnús biðlar til KSÍ – „Þetta skýtur skökku við“

Magnús biðlar til KSÍ – „Þetta skýtur skökku við“