fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Vill ekki spila fallegan fótbolta – „Það er áhrifaríkt að sparka langt fram“

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 15. júní 2021 22:00

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Soutgate, landsliðsþjálfari Englendinga, vill ekki að leikmenn Englands spili fallegan fótbolta. Honum finnst ekkert að því að þeir sparki langt fram á Harry Kane í stað þess að spila frá marki.

Þá viðurkenndi Southgate að Jordan Pickford og John Stones hafi rifist töluvert í fyrsta leik Englendinga á EM. John Stones, sem er leikmaður Manchester City og vanur því að spila frá marki, var ósáttur við Pickford sem er hrifinn af því að sparka langt fram.

„Þeir voru bara að ræða málin, við sýnum þeim myndir en það snýst allt um hvernig andstæðingurinn spilar. Þeir eiga að geta tekið ákvörðun eftir því,“ sagði Southgate á blaðamannafundi

„Við getum ekki unnið mikið í því hvernig á að spila frá marki eins og félagsliðin gera. Auk þess eru ein mistök miklu stærri hér því þetta eru svo fáir leikir.“

„Við þurfum ekki að spila fallegan fótbolta, það er líka áhrifaríkt að sparka fram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands