fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Vill ekki spila fallegan fótbolta – „Það er áhrifaríkt að sparka langt fram“

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 15. júní 2021 22:00

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Soutgate, landsliðsþjálfari Englendinga, vill ekki að leikmenn Englands spili fallegan fótbolta. Honum finnst ekkert að því að þeir sparki langt fram á Harry Kane í stað þess að spila frá marki.

Þá viðurkenndi Southgate að Jordan Pickford og John Stones hafi rifist töluvert í fyrsta leik Englendinga á EM. John Stones, sem er leikmaður Manchester City og vanur því að spila frá marki, var ósáttur við Pickford sem er hrifinn af því að sparka langt fram.

„Þeir voru bara að ræða málin, við sýnum þeim myndir en það snýst allt um hvernig andstæðingurinn spilar. Þeir eiga að geta tekið ákvörðun eftir því,“ sagði Southgate á blaðamannafundi

„Við getum ekki unnið mikið í því hvernig á að spila frá marki eins og félagsliðin gera. Auk þess eru ein mistök miklu stærri hér því þetta eru svo fáir leikir.“

„Við þurfum ekki að spila fallegan fótbolta, það er líka áhrifaríkt að sparka fram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG