fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Heimir vildi lítið tjá sig um tíu milljóna króna manninn – Hefur lítið komið við sögu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. júní 2021 07:00

Guðmundur Andri Tryggvason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, vildi lítið tjá sig um Guðmund Andra Tryggvason í viðtali við Fótbolta.net eftir 2-1 tap liðsins gegn Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni í gær.

Guðmundur Andri kom til Vals frá Start í upphafi leiktíðar. Kaupverðið er talið hafa verið um 10 milljónir króna. Hann hefur þó aðeins komið við sögu í þremur leikjum til þessa, sem varamaður í þeim öllum.

Heimir var spurður út í stöðu Guðmundar Andra í viðtalinu í gær. Hann var þó pragmatískur í svörum.

„Hann kom inn á í dag og gerði fína hluti. Við byggjum ofan á það. Það verður að sýna þolinmæði í fótboltanum.“ 

Guðmundur Andri er 21 árs gamall kantmaður sem ólst upp hjá KR, hann gekk í raðir Víkings, á láni frá Start, sumarið 2019 og var frábær í efstu deild.

Guðmundur Andri fór svo aftur til Noregs en tók ekki þátt í deildarleik þar. Hann mætti því aftur til Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“