fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Man Utd ræddi við talsmenn Sancho um helgina – Viðræður um verðið halda áfram

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 20:29

Jadon Sancho.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ræddi við talsmenn Jadon Sancho, leikmanns Dortmund, um helgina. Þá standa viðræður við þýska félagið yfir hvað varðar kaupverð og fleira. Fabrizio Romano greinir frá.

Sancho, sem er 21 árs gamall hefur lengi verið sterlega orðaður við Man Utd. Nú virðist sem kaupin gætu loks gengið í gegn.

Tilboði enska félagsins upp á um 60 milljónir punda var hafnað á dögunum af Dortmund.

Þýska liðið er sagt vilja fá rúmar 80 milljónir punda. Félögin eru þó í viðræðum um endanlegt verð. Þær munu halda áfram næstu klukkustundir eða daga.

Einnig eru félögin að ræða bónusgreiðslur og dreifingu á greiðslunni. Málið virðist vera að þokast í rétta átt fyrir Man Utd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Í gær

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun