fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Myndband: Virkilega falleg stund á Parken – Stuðningsmenn Finna og Danmerkur sameinuðust fyrir Eriksen

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 12. júní 2021 18:23

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var falleg stund á Parken í Kaupmannahöfn í dag þegar stuðningsmenn danska og finnska landsliðsins sameinuðust í því að styðja Christian Eriksen.

Mjög drungalegt atvik kom upp í leik liðanna á Evrópumótinu. Christian Eriksen féll til jarðar og það þurfti að beita skyndihjálp.

Það var lítið um að vera þegar Eriksen féll til jarðar og fljótt kom í ljós að um eitthvað alvarlegt væri að ræða. Sjúkrastarfsmenn mættu á staðinn og beittu hjartahnoði.

Það kom svo í ljós síðast, til mikillar hamingju, að Eriksen væri vaknaður eftir að hafa verið fluttur á sjúkrahús.

Stuðningsmenn liðanna urðu eftir á vellinum eftir að Eriksen hafði verið fluttur í burtu og sungu á milli ,,Christian Eriksen!“ Mjög fallegt augnablik.

Leikur liðanna heldur áfram nú klukkan 18:30 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar