fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Stór breyting á VAR í ensku úrvalsdeildinni frá og með næstu leiktíð

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 19:28

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin mun gera stóra breytingu á myndbandsdómgæslunni, VAR, fyrir næstu leiktíð. Þær fela það í sér að línurnar sem notaðar eru til þess að athuga hvort leikmenn séu rangstæðir verður breiðari.

Það vakti mikla reiði á síðustu leiktíð þegar leikmenn í úrvalsdeildinni voru dæmdir rangstæðir, með hjálp frá VAR, fyrir að vera með aðeins örlítinn líkamshluta fyrir innan línu varnarliðsins.

Með breiðari línum eru meiri líkur á að sóknarmenn fái að njóta vafans þegar, til að mynda, aðeins tá eða handarkriki er rangstæður.

Svipuð leið hefur verið notuð í efstu deild Hollands með góðum árangri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga