fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Nuno fær nýja vinnu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nuno Espirito Santo er á barmi þess að taka við Crystal Palace en hann lét af störfum sem þjálfari Wolves á dögunum eftir gótt starf.

Roy Hodgson fékk ekki lengri samning hjá Crystal Palace, vildi félagið krækja sér í yngri stjóra sem byggir upp til framtíðar.

Palace hafði einnig verið í viðræðum við Frank Lampard um starfið en nú virðist Nuno vera að krækja í það.

Palace hafði einnig skoðað það að fá Sean Dyche frá Burnley en félagið hefur aldrei hafið viðræður við hann.

Nuno kom Wolves upp í úrvalsdeildina og náði að festa það í sessi að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Draumur breyttist snögglega í martröð hjá Audda og vinum hans – „Þetta var með verri dögum sem ég hef átt, 100 prósent“

Draumur breyttist snögglega í martröð hjá Audda og vinum hans – „Þetta var með verri dögum sem ég hef átt, 100 prósent“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frá Liverpool til Spánar?

Frá Liverpool til Spánar?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfest að þessir þrír fari frá Arsenal í sumar

Staðfest að þessir þrír fari frá Arsenal í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kveður stuðningsmenn Liverpool á hjartnæman hátt – „Vitið bara að ég verð ykkur þakklátur að eilífu“

Kveður stuðningsmenn Liverpool á hjartnæman hátt – „Vitið bara að ég verð ykkur þakklátur að eilífu“
433Sport
Í gær

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu
433Sport
Í gær

Arne Slot skrifar undir hjá Liverpool í dag

Arne Slot skrifar undir hjá Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi
433Sport
Í gær

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni – Auðunn Blöndal fer yfir sviðið

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni – Auðunn Blöndal fer yfir sviðið