fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Reiðilestur Tokic í Efra-Breiðholti yfir drengnum unga vakti furðu – „Fyrir mér er þetta galið“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. maí 2021 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markaþáttur um Lengjudeildina hóf föngu sína á Hringbraut og 433.is í gær þar sem farið var yfir 2 umferð deildarinnar.

Meðal leikja í umferðinni var leik leikur Kórdrengja og Selfoss þar sem gestirnir unnu góðan 1-3 sigur. Hrovje Tokic skoraði tvö mörk fyrir Selfoss og átti góðan leik.

Atvikið sem vakti hins vegar mesti athygli í leiknum þegar Tokic reiddist eftir að flautað var til leiksloka. Þór Llorens Þórðarson ungur leikmaður liðsins hafði þá sent boltann á stað sem Tokic var óhress með.

„Þetta segir mikið um persónuleika Tokic, að vera að tönglast á þessu eftir sigurleik. Fyrir mér er þetta galið, þetta er ungur strákur sem er að spila sína fyrstu leiki í næst efstu deild,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson sérfræðingur í Lengjudeildinni.

Þór Llorens hafði ekki mikinn húmor fyrir því að láta lesa yfir sér eftir sigurleik og strunsaði af velli. „Þú sérð Þór að labba af velli, vel pirraður,“ sagði Hrafnkell um atvikið sem átti sér stað í Efra-Breiðholti.

Atvikið má sjá hér að neðan eftir 8.33 í myndbandinu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu