fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Tekur Allegri við Real Madrid? – Þrjú nöfn á óskalistanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimiliano Allegri er einn þeirra sem er á óskalista Real Madrid. Það er útlit fyrir að Zinedine Zidane, stjóri liðsins, sé á förum. Samkvæmt Fabrizio Romano, þeim afar áreiðanlega blaðamanni, hefði Allegri áhuga á starfinu.

Romano segir jafnframt að Florentino Perez, forseti Real Madrid, hafi boðið Allegri starfið fyrir þremur árum. Þá hafnaði Allegri hins vegar til þess að vera áfram hjá Juventus, þar sem hann var stjóri á þeim tíma.

Nú er Allegri hins vegar laus og er talinn áhugasamur. Samkvæmt Romano eru þrjú nöfn á lista Real. Ásamt Allegri er Real-goðsögnin Raúl á listanum og einn í viðbót sem er ekki nefndur á nafn enn sem komið er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forráðamenn Real Madrid héldu neyðarfund – Síðasti séns Alonso á miðvikudag

Forráðamenn Real Madrid héldu neyðarfund – Síðasti séns Alonso á miðvikudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Liverpool lét fjarlægja húðkrabbamein af andliti

Fyrrum stjarna Liverpool lét fjarlægja húðkrabbamein af andliti