fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Tekur Allegri við Real Madrid? – Þrjú nöfn á óskalistanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimiliano Allegri er einn þeirra sem er á óskalista Real Madrid. Það er útlit fyrir að Zinedine Zidane, stjóri liðsins, sé á förum. Samkvæmt Fabrizio Romano, þeim afar áreiðanlega blaðamanni, hefði Allegri áhuga á starfinu.

Romano segir jafnframt að Florentino Perez, forseti Real Madrid, hafi boðið Allegri starfið fyrir þremur árum. Þá hafnaði Allegri hins vegar til þess að vera áfram hjá Juventus, þar sem hann var stjóri á þeim tíma.

Nú er Allegri hins vegar laus og er talinn áhugasamur. Samkvæmt Romano eru þrjú nöfn á lista Real. Ásamt Allegri er Real-goðsögnin Raúl á listanum og einn í viðbót sem er ekki nefndur á nafn enn sem komið er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane fór horðum orðum um Arsenal eftir gærkvöldið – Talar um hræðslu

Roy Keane fór horðum orðum um Arsenal eftir gærkvöldið – Talar um hræðslu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skítleg framkoma hjá leikmanni Chelsea náðist á myndband í gær

Skítleg framkoma hjá leikmanni Chelsea náðist á myndband í gær
433Sport
Í gær

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Í gær

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn