fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Íslendingurinn sem allir í Danmörku þekkja – ,,Elskaður, hataður, aldrei hundsaður“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í gær. Þar ræddu þeir Hjörvar Hafliðason, Hrafnkell Freyr Ágústsson og Kristján Óli Finnbogason um það hversu stórt nafn leikmaðurinn er í dönskum fótbolta.

Kjartan Henry er nýkominn aftur til KR frá Esbjerg í Danmörku. Hann hafði leikið þar frá árinu 2014, að undanskildu einu ári í Ungverjalandi tímabilið 2018-2019, með Horsens og Vejle ásamt Esbjerg.

,,Kjartan Henry Finnbogason hefur skilið eftir sig orðspor í Danmörku. Hann er einn af fáum leikmönnum sem allir danskir fótboltaáhugamenn þekkja. Ég hef átt fleiri samtöl um Kjartan Henry við Dani heldur en nokkurn annan leikmann,“ sagði Hjörvar, þáttastjórnandi, um leikmanninn.

Hrafnkell var á sama máli. ,,’Sloganið’ okkar fer vel fyrir hann. Það er elskaður, hataður, aldrei hundsaður. Það er eiginlega bara um Kjartan Henry í Danmörku.“

Hægt er að hlusta á þátt Dr. Football frá því í gær með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Spænska ríkisstjórnin skoðar það að sniðganga HM

Spænska ríkisstjórnin skoðar það að sniðganga HM
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu átök Simeone við stuðningsmann Liverpool – Kallar eftir refsingu en stuðningsmaðurinn tjáir sig

Sjáðu átök Simeone við stuðningsmann Liverpool – Kallar eftir refsingu en stuðningsmaðurinn tjáir sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Í gær

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu