fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

United og Liverpool mættu bæði til að fylgjast með ungum Ganverja – Viðræður farnar af stað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. maí 2021 12:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Liverpool voru á meðal þeirra félaga sem sendu fulltrúa sína á leik FC Nordsjælland og FC Kaupmannahöfn í gær.

Félögin voru þar mætt til að fylgjast með Kamaldeen Sulemana skora sitt tíunda mark á tímabilinu.

Sulemana er 19 ára gamall kantmaður sem kemur frá Senegal en hann hefur vakið áhuga fjölda liða, Ajax sendi Marc Overmars til að skoða frammistöðu hans í gær.

Sulemana er snöggur kantmaður en hann er til sölu fyrir 12 milljónir punda í sumar. Í fréttum segir að Manchester United hafi nú þegar hafið samræður við Nordsjælland um kaup á Sulemana.

Sulemana kemur úr African Right to Dream akademíunni sem á Nordsjælland, en akademían nota danska félagið sem glugga fyrir leikmennina til að auglýsa sig.

Ajax keypti Mohammed Kudus frá danska félaginu fyrir ári síðan og hefur félagið áhuga á Sulemana eins og mörg önnur stórlið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Klopp setur mikla pressu á Wirtz

Klopp setur mikla pressu á Wirtz
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United staðfestir ráðningu á Jonny Evans

United staðfestir ráðningu á Jonny Evans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðir fyrir klámsíður

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðir fyrir klámsíður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina