fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Solskjær reiður út í Gary Neville – Telur hann bera ábyrgð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. maí 2021 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United og þjálfaralið hans er verulega ósátt með Gary Neville fyrrum fyrirliða félagsins og þáttöku hans í mótmælum sem eiga sér stað í garð Glazer fjölskyldunnar sem á United. Stuðningsmenn Manchester United ætlar sér að halda áfram að mótmæla kröftulega fyrir utan heimavöll félagsins þegar heimaleikir félagsins fara fram.

Mikil mótmæli stuðningsmanna Manchester United fyrir utan heimavöll liðsins, Old Trafford um helgina, urðu til þess að leik United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni var frestað.

Mikill fjöldi stuðningsmanna Manchester United safnaðist saman og ruddi sér leið inn á völlinn, braut og bramlaði, með fyrrgreindum afleiðingum. Ástæða mótmælanna var sú að stuðningsmennirnir vilja að Glazer-fjölskyldan, eigendur Manchester United, selji félagið.

Gary Neville hefur látið Glazer fjölskylduna heyra það á Sky Sports og telur Solskjær að Neville beri ábyrgð á þessu hversu mikill hiti er í fólki.

Neville hrósaði fólkinu sem braut sér leið inn á Old Trafford og lét í sér heyra, Solskjær telur að ef Neville heldur áfram að ráðast á Glazer fjölskylduna þá gæti allt orðið vitlaust næstu vikurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögðu takk en nei takk við Tottenham

Sögðu takk en nei takk við Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn