fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Af hverju er körlum bannað að stunda kynlíf en ekki konum?

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 4. maí 2021 08:29

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elvira Todua, markmaður kvennaliðs CSKA Moscow segir að það sé eðlilegt fyrir fótboltakonur að stunda kynlíf fyrir leiki, ólíkt því sem talað er um fyrir fótboltamenn.

„Það er eðlilegt að konur stundi kynlíf fyrir leik, en ég veit að margir þjálfarar í karlaboltanum banna það,“ sagði Todua við Comment Show á Youtube.

Elvira Todua

Margir leikmenn hafa sagt frá því að þeir stundi ekki kynlíf kvöldið fyrir leik og hafa sumir þjálfarar gengið svo langt að banna leikmönnum sínum þetta á stórmótum segir í frétt Sun. Frægt var þegar Fabio Capello bannaði leikmönnum enska landsliðsins á sínum tíma að stunda kynlíf og þá fengu leikmenn ítalska landsliðsins engan tíma með eiginkonum sínum á HM 2010, sem gæti hafa verið ástæðan fyrir því að þeir duttu svo snemma út.

Cristiano Ronaldo virðist þó ekki vera í þessum hópi en hann sagði í nýlegu viðtali að kynlífið með kærustu sinni, Gerginu Rodriguez, væri betra en nokkuð mark sem hann hefur skorað.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf
433Sport
Í gær

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Í gær

Færir sig um set í Ástralíu

Færir sig um set í Ástralíu