fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Þetta er líklegasta dagsetningin fyrir leik United og Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. maí 2021 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United og Liverpool velta því nú fyrir sér hvenær leikur liðanna verður spilaður, leikurinn átti að fara fram í gær en var frestað.

Stuðningsmenn Manchester United, sem hafa verið að mótmæla eignarhaldi Glazer-fjölskyldunnar á félaginu, brutu sér leið inn á heimavöll liðsins, Old Trafford í gær með þeim afleiðingum að fresta þurfti leiknum.

Margir töldu að leikurinn yrði spilaður í dag en ekkert hefur komið út um slíkt, það verður því að teljast ansi ólíklegt.

Ensk blöð telja mestar líkur á því að leikur Liverpool við West Brom sem á að fara fram 16 maí verði nú færður fram til 12 maí, sama dag og United á leik við Leicester. Liðin muni svo mætast á Old Trafford 16 maí.

Annar möguleiki er fyrir hendi að leikurinn fari fram helgina 29 til 30 maí, en það er helgin sem úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá