fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Segir Aguero hafa fallið úr náðinni hjá Guardiola – „Pep treystir honum ekki lengur“

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 3. maí 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Troey Deeney, framherji Watford, og álitsgjafi um enska knattspyrnu hjá Talksport, segir að Pep Guardiola, sé ekki lengur hrifinn af Aguero sem leikmanni og að hann muni eiga lítinn þátt í atlögu Manchester City að sigri í Meistaradeildinni það sem eftir lifir tímabils.

Samningur Aguero við Manchester City rennur út í sumar og það er orðið ljóst að framherjinn mun leita á önnur mið. Aguero er markahæsti leikmaðurinn í sögu Manchester City en hefur lítið komið við sögu á tímabilinu. Hann var þó á skotskónum um síðastliðna helgi gegn Crystal Palace

„Frá því sem ég hef séð þá tel ég að Guardiola sé ekki lengur hrifinn af Aguero hver sem ástæðan er. Hvort það eru þrálát meiðsli hans eða það að hann fær ekki jafn mikið út úr honum og á árum áður. Aguero er bara á krossgötum núna og þarf að taka næsta skref á ferlinum,“ sagði Troy Deeney á TalkSport.

Deeney segir að Guardiola treysti argentínska framherjanum ekki fyrir því að spila í Meistaradeild Evrópu lengur.

„Í Meistaradeild Evrópu tel ég að Pep treysti honum ekki lengur,“ sagði Troy Deeney í viðtali á Talksport.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn