fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Leik Manchester United og Liverpool frestað – Ekki búið að ákveða nýjan leiktíma

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 2. maí 2021 15:04

Mynd: Reuters

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að fresta leik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni sem átti að hefjast klukkan 15:30 á Old Trafford.

Ástæða frestunarinnar eru mótmæli sem áttu sér stað fyrir utan og innan Old Trafford. Frestunin er höfð í huga sökum öryggismála. Ekki er búið að ákveða leiktíma.

Stuðningsmenn Manchester United, sem hafa verið að mótmæla eignarhaldi Glazer-fjölskyldunnar á félaginu í dag, brutu sér leið inn á heimavöll liðsins, Old Trafford, fyrr í dag.

Hvorki leikmenn Manchester United né Liverpool hafa mætt á Old Trafford í dag en dómari leiksins Michael Oliver er á staðnum.

Meðal þess sem þarf að gera er að sótthreinsa mögulega snertifleti á vellinum sökum Covid-19 faraldursins þar sem að fjöldi fólks safnaðist saman innan vallar. Talið er líklegt að leikurinn geti farið fram í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu