fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Stuðningsmenn Manchester United mótmæla fyrir utan Old Trafford

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 24. apríl 2021 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mótmæli standa nú yfir fyrir utan Old Trafford í Manchester. Þar krefjast stuðningsmenn Manchester United þess að Glazer-fjölskyldan selji félagið.

Mikið hefur verið um mótmæli gegn knattspyrnueigendum síðustu daga vegna tilraunar 12 liða í Evrópu til að stofna nýja Ofurdeild. Ekkert varð úr deildinni en reiði stuðningsmanna félaganna er enn til staðar, þá sérstaklega þeirra ensku liða sem ætluðu sér að vera með í Ofurdeildinni.

Stuðningsmenn Man Utd söfnuðust saman síðdegis í dag í stórum stíl. Myndir og myndskeið af mótmælunum má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist