fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Mynd: Ástæða þess að mark Newcastle fékk ekki að standa – ,,Munum eyðileggja öll mörk ef við pössum okkur ekki á þessu VAR-bulli“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 24. apríl 2021 14:50

Callum Wilson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle og Liverpool skildu jöfn, 1-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Newcastle jafnaði í uppbótartíma. Fyrr í uppbótartímanum komu þeir boltanum í netið en þá var markið dæmt af. Atvikið var umdeilt.

Boltinn strauk hendi Callum Wilson þegar leikmaðurinn fór framhjá Allison áður en hann setti boltann í netið. Það virtist þó ekki vera mikið sem Wilson gat gert að því og því vakti sú ákvörðun að dæma markið af reiði margra stuðningsmanna Newcastle. Notast var við hina umdeildu myndbandsómgæslu í atvikinu. Hér má sjá mynd af því þegar boltinn strauk Wilson:

Steve Bruce, stjóri Newcastle, var vitaskuld glaður með að sínir menn hafi þó jafnað leikinn en hann gaf sér þó tíma í að ræða ofangreint atvik.

,,Við munum eyðileggja öll mörk ef við pössum okkur ekki á þessum VAR bulli,“ sagði Bruce.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands