fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Lásu stjórnarmönnum Arsenal pistilinn er þeir útskýrðu umdeilda ákvörðun – „Hafið ekki hugmynd um hvað á sér stað hérna“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 22. apríl 2021 17:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Josh Kroenke, stjórnarmaður hjá Arsenal og sonur eiganda félagsins, Stan Kroenke, sat fund með stuðningsmönnum félagsins í dag.

Kroenke útskýrði þar, ásamt öðrum stjórnarmönnum Arsenal, hvað hefði lagið á bak við þá ákvörðun að félagið samþykkti að gerast stofnaðili að Ofurdeildinni.

Útskýringar Kroenke fyrir stuðningsmönnum, lægðu ekki öldurnar og andrúmsloftið var rafmagnað á fundinum samkvæmt blaðamanni The Athletic.

„Skiljið þið ekki enska knattspyrnu? Þið eigið ekki í samskiptum við stuðningsmenn, þið hafið ekki hugmynd um hvað á sér stað hérna,“ sagði Akhil Vyas, stjórnarmaður í Arsenal Supporters Trust, stuðningsmannaklúbbnum.

Akhil, ráðlagði Kroenke feðgum, að yfirgefa félagið. Kroenke, viðurkenndi að ákvörðunin um að gerast meðlimur í Ofurdeildinni, hefði verið röng.

„Við spurðum okkur hvort yrði verra: Ofurdeild eða Ofurdeild án Arsenal. Við spurðum okkur einnig hvað stuðningsmennirnir myndu vilja.  Stuðningsmenn út í heimi vilja sjá Arsenal spila sem oftast við Barcelona. Stuðningsmenn í Englandi vilja sjá fleiri stórleiki en einnig leiki á köldu kvöldi í Stoke,“ sagði Josh Kroenke á fundinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“