fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433Sport

„Mér gæti ekki verið meira sama um hans skoðanir“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pogba kom sér í fréttir í gær fyrir að reyna að endurvekja deilur við sinn fyrrum stjóra, Jose Mourinho. Pogba sagði þá í viðtali við Sky Sports:

„Sambandið sem ég hef við Ole er öðruvísi, hann færi aldrei gegn leikmönnum. Ole velur stundum ekki leikmann í hóp en hann myndi aldrei setja leikmenn til hliðar eins og þeir séu ekki til lengur. Það er munurinn á Mourinho og Ole.“

„Ég átti einu sinni gott sambandi við Mourinho, það sáu það allir, en svo einn dag fór allt í vaskinn.“

Þegar Mourinho var beðinn um að svara ásökunum Pogba eftir leik Tottenham og Everton sagði Mourinho við Sky Sports:

„Mig langar bara að koma því á framfæri að mér gæti ekki verið meira sama um hans skoðanir. Ég hef ekki minnsta áhuga á því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United var til í að selja en Sancho neitar að fara

United var til í að selja en Sancho neitar að fara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Árangur Amorim sá versti í 16 ár
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Í gær

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA