fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Breytti 111 krónum í tæpar 2 milljónir á einni nóttu – Svona fór hann að því

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 08:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má segja að að Osbourne nokkur í Bretlandi hafi breytt vatni í vín þegar hann notaði síðustu krónur sínar á veðmálareikningi sínum þar í landi.

Osbourne átti eftir 111 krónur á reikningi sínum um helgina og ætlaði að hætta að veðja hjá Sky, hann ákvað að setja þessar krónur á tuttugu leiki.

Litlar líkur eru á að svona stór seðill af leikjum gangi eftir en Osbourne hafði heppnina með sér og vann tæpar 2 milljónir. Á meðal leikja sem hann veðjaði á var sigur Manchester United á Tottenham.

Adam Osbourne sonur hans segir frá þessu Twitter. Hann átti 0,63 pens á reikningi sínum en þegar allir 20 leikirnir höfðu farið eins og faðir hans hafði spáð. Hafði hann unnið sér inn rúm 10 þúsund pund.

Fögnuður mannsins var ósvikinn enda ansi væn upphæð sem fékkst fyrir sléttar 111 krónur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans