fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Fékk þungan dóm fyrir rasisma – Fórnarlambinu líka refsað

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 16:00

Kamara

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur dæmt Ondrej Kudela leikmann Slavía Prag í 10 leikja bann fyrir rasisma í garð Glenn Kamara leikmanns Rangers, atvikið átti sér stað í leik liðanna á dögunum.

Tveir leikmenn Rangers voru reknir út af í leiknum. Á lokamínútunum kom til orðaskaks og átaka á milli Kudela og Kamara og segir sá síðarnefndi að hann hafi verið kallaður „api“ en þar er um tilvísun í hörundslit hans að ræða en hann er þeldökkur.

„Hann kom til mín og sagði að ég væri helvítis api, hann sagði ´Þú ert api og veist það´,“ segir Kamara í viðtali við skoska fjölmiðla.

Kamara réðst að Kudela eftir atvikið og fær þriggja leikja bann fyrir hegðun sína eftir að hafa ráðist að Kudela eftir orð hans.

Kudela hefur nú þegar afplánað einn leik í bann en á níu leiki eftir, hann verður meðal annars fjarverandi í leik liðsins gegn Arsenal í Evrópudeildinni á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar