fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Manchester United skoðar að nota Lingard sem skiptimynt – Myndi Rice styrkja miðsvæðið?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. apríl 2021 11:00

Jóhann Berg í baráttu við Declan Rice / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United notar það að skoða Jesse Lingard sem skiptimynt til West Ham í sumar, félagið hefur áhuga á Declan Rice miðjumanni West Ham. The Athletic segir frá.

Lingard er á láni hjá West Ham og hefur slegið í gegn í Lundúnum. Lingard sem er 28 ára gamall hafði verið settur í frystikistuna hjá Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United og vildi fara á lán.

Lingard hefur verið gjörsamlega frábær hjá West Ham og hefur kveikt áhuga fjölda liða á sér.

GettyImages

West Ham hefur áhuga á að kaupa Lingard en United vill 30 milljónir punda fyrir hann, spilamennska Lingard hefur komið honum aftur inn í enska landsliðið.

Líklega þarf United að borga 30-40 milljónir punda á milli til þess að klófesta Rice sem er öflugur djúpur miðjumaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking