fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Zlatan mun þreyta frumraun sína á hvíta tjaldinu á næstunni

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 19:29

Zlatan Ibrahimovic. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður AC Milan og sænska landsliðsins, hefur um árabil gert garðinn frægan á knattspyrnuvellinum.

Hinn 39 ára gamli framherji mun þó spreyta sig á öðru sviði á næstunni en hann mun fara með hlutverk í væntanlegri kvikmynd um Ástrík og Steinrík.

Karakter Zlatans heitir Antivirus og myndin ber enska nafnið Asterix and Obelisk: The Middle Kingdom. 

Zlatan tilkynnti um þetta verkefni á Twitter síðu sinni í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu