fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Fækkaði fötum og hljóp nakinn inn á völlinn – „Við sýnum þetta hægt í hálfleik“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 19:35

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granada og Manchester United eigast nú við í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Í byrjun leiks átti sér stað sérstakt atvik en nakinn maður hljóp inn á völlinn. Þetta athæfi vakti mikla athygli hjá netverjum sem gerðu stólpagrín af manninum.

Guðmundur Benediktsson lýsir leiknum á Stöð2Sport og sá spaugilega hlið á þessu.

„Þessi meistari leit vel út, virkaði í góðu standi, Covid standi. Við sýnum þetta kannski hægt í hálfleik,“ sagði Guðmundur í beinni útsendingu.

Maður hljóp um völlinn og lagðist síðan niður og rúllaði sér.

 

GettyImages
GettyImages
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband