fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Opinberar fleiri hluti í einu svæsnasta framhjáhaldinu – Hún svaf hjá tíu stjörnum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 10:00

Natasha og Rhodri þegar allt lék í lyndi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rhodri Giggs bróðir Ryan Giggs segir að Natasha Lever fyrrum eiginkona hans hafi haldið framhjá sér með tíu knattspyrnumönnum. Einn af þeim var að sjálfsögðu bróðir hans, Ryan Giggs.

Það vakti gríðarlega athygli þegar það kom upp árið 2011 að Ryan Giggs hefði um langt skeið verið að sofa hjá konur bróður síns. Ryan og Nathasa höfðu verið í feluleik í mörg ár, Ryan hafði meðal annars barnað hana en Natasha Lever fór í fóstureyðingu.

„Ég gæti nefnt tíu fræga knattspyrnumenn sem hún var með,“ sagði Rhodri í nýju viðtali um málið.

Natasha og Rhodri reyndu að bjarga sambandinu eftir framhjáhaldið en árið 2013 skildu leiðir, Rhodri gat ekki treyst henni á nýjan leik.

„Ryan átti skilið að vera frægur vegna ferils síns en hann eyðilagði arfleifð sína með því að gera það sem hann gerði,“ sagði Rhodri.

Rhodri hefði langað að keyra yfir Ryan hefði hann hitt á hann eftir að allt komst upp. „Ef ég hefði séð hann labba niður götuna þá hefði ég keyrt yfir hann,“ sagði Rhodri.

Getty Images

„Það tók fjögur eða fimm ár að jafna sig á þessu, ég tala um þetta til að pirra fólk. Ryan og Natasha höfðu átta ár til að átta sig á afleiðingunum,“ sagði Rhodri.

„Ég og Natasha eigum gott samband í dag, við getum ekki verið með leiðindi þegar við eigum krakka saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
433Sport
Í gær

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“