fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Aguero vill ólmur vera áfram á Englandi og þetta eru möguleikar hans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kun Aguero er klár í að fórna Meistaradeildar fótbolta á næstu leiktíð til að spila áfram í ensku úrvalsdeildinni. Frá þessu segir Daily Telegraph.

Aguero mun yfirgefa Manchester City í sumar, frá þessu var greint í síðustu viku. Framherjinn frá Argentínu er markahæsti leikmaður í sögu félagsins.

Aguero er samkvæmt frétt Telegraph spenntur fyrir því að flytja til Lundúna og eru Chelsea og Tottenham sagðir kostirnir sem eru á borði Aguero.

Samingur Aguero við Manchester City rennur út eftir tímabilið og ekki verður skrifað undir nýjan samning við leikmanninn.

Aguero gekk til liðs við Manchester City árið 2011 frá Atletico Madrid. Síðan þá hefur Aguero leikið 384 leiki fyrir félagið og skorað 257 mörk. Aguero hefur unnið fjóra Englandsmeistaratitla með félaginu og vonast til að bæta þeim fimmta við undir lok tímabils. Þá hefur hann orðið enskur bikarmeistari einu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“