fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Reiðiskast Ronaldo leiddi til þess að góð fjárhæð safnaðist fyrir veikt barn

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 2. apríl 2021 18:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, fyrirliði portúgalska landsliðsins tók bræðiskast eftir leik Portúgal gegn Serbíu í undankeppni HM.

Löglegt mark var tekið af Ronaldo sem í reiði sinni tók af sér fyrirliðabandið og kastaði því í jörðina.

Nú hafa málin þróast þannig að fyrirliðabandið var boðið upp og allur ágóðinn af uppboðinu rann til Gavrilo Djurdjevic, barns frá Serbíu sem glímir við vöðvarýrnun (e.spinal muscular atrophy).

Það var slökkviliðsmaðurinn Djorde Vukicevic, sem tók upp fyrirliðabandið hans Ronaldo eftir leik Serbíu og Portúgal. Djorde var starfsmaður á leiknum.

Uppboðið á fyrirliðbandinu fór þannig að það söfnuðust um 64.000 evrur, það jafngildir rúmlega 9,5 milljónum íslenskra króna.

 

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó